Fyrsta tónlistarmyndband Steinars

Hjartaknúsarinn Steinar var í viðtali hjá Monitor í síðasta blaði. Steinar er átján ára gamall Verzlingur sem kom eins og þruma úr heiðskýru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf og hyggur á plötuútgáfu í nóvember. Steinar hefur sent frá sér eitt lag hingað til, og hefur það fengið mikla og góða hlustun bæði í útvarpi og á Youtube. Rétt í þessu lét Steinar frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband, en það er við hið margumrædda lag, Up. Myndbandið má sjá hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup