Fyrsta ár fyrirburans

Ward Miles
Ward Miles Benjamin Scot Miller / vimeo.com

Ward Miles fædd­ist þann 16. júlí 2012 í Ohio, þrem­ur og hálf­um mánuði fyr­ir tím­ann. Hann var um 30 ca lang­ur og vó 800 grömm en létt­ist niður í 650 grömm á dög­un­um sem eft­ir fylgdu. Lækn­arn­ir tjáðu for­eldr­um hans að hann ætti um helm­ings­lík­ur á að vaxa og dafna eðli­lega, en hann þurfti að dvelja í yfir 100 daga á spít­al­an­um þar til hann fékk loks að fara heim. Í dag á Ward eðli­lega æsku og þrosk­ast og vex full­kom­lega eðli­lega. 

Þann 31. októ­ber síðastliðinn var liðið ár frá því að Ward fékk að fara heim af spít­al­an­um og í til­efni þess bjó faðir hans til mynd­band sem fer yfir lífs­hlaup hans til þessa. Mynd­bandið má sjá hér að neðan og ætti það a.m.k. að kitla mýkri hliðar flestra sem á það horfa. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir