Fátækir jarðarbúar sýna vandamál í nýju ljósi

Fyrsta heims vandamálum lýst
Fyrsta heims vandamálum lýst Skjáskot af Youtube

Eflaust kannast flestir við þá ömurlegu stöðu að vera nýbúnir að hlamma sér í við sjónvarpið með fulla skál af poppi og gosglas en uppgötva síðan sér til skelfingar að fjarstýringin liggur á borði hinum megin í herberginu. Aðrir hafa eflaust lent í því að koma út á morgnana og átta sig á því að nauðsynlegt er að skafa af bílnum, og eyða í það allt að þremur mínútum af dýrmætum tíma og orku.

Vandamál af þessu tagi eru oft köllum fyrsta heims vandamál (First World Problems)og eiga oftast lítið skylt við raunveruleg vandamál margra jarðarbúa. Hér að neðan má sjá myndband sem gerir þessu virkilega góð skil.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir