Myndband Barða frumsýnt á vef Rolling Stone

Hljómsveitin Starwalker

Hljómsveitin Starwalker samanstendur af hinum franska Jean-Benoit Dunckel úr rafsveitinni Air og okkar eigin Barða Jóhannssyni úr Bang Gang. Sveitin spilar elektró-popp og kom hún meðal annars fram á Sónar-hátíðinni síðustu helgi. 

Nú er sveitin búin að gefa út tónlistarmyndband við titillag væntanlegrar EP-plötu sinnar „Losers Can Win“, en EP platan kemur út 18. mars næstkomandi. 

Myndbandinu leikstýrir Sævar Guðmundsson og var það frumsýnt á vef tímaritsins Rolling Stone í gær. 

Myndbandið má sjá hér að neðan. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar