Lyfjakokteill í blóði Hoffmans

Philip Seymour Hoffman
Philip Seymour Hoffman AFP

Réttarlæknir í New York hefur úrskurðað að bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman lést af of stórum skammti lyfja. Í blóði hans fannst heróín, kókaín, amfetamín og róandi lyf. Hofmann fannst látinn í íbúð sinni í New York 2. febrúar með sprautunál í handleggnum.

Hoffman glímdi við vímuefnafíkn en eftir að hafa verið edrú í 23 ár féll hann af vagninum á árinu 2012 og fór í meðferð í fyrra. Ekki gekk betur en svo að halda sig frá vímuefnunum að þau leiddu að lokum til andláts hans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir