Dáist að Paltrow og Martin

AFP

Leik­kon­an Ca­meron Diaz dá­ist að vin­konu sinni Gwyneth Paltrow fyr­ir að hafa tekið ákvörðun um að skilja við eig­in­mann sinn Chris Mart­in á þann hátt sem þau gera. Þau hafi bæði gert sitt til þess að reyna að bjarga hjóna­band­inu án ár­ang­urs. 

Í viðtali við E seg­ir Diaz að vin­ir henn­ar séu dá­sam­legt fólk sem þyki mjög vænt hvoru um annað en vilji þrátt fyr­ir það ekki búa leng­ur sam­an. Sam­band þeirra sem for­eldr­ar er gott og þau eru vin­ir, seg­ir Diaz, sem er besta vin­kona Paltrow. Hún gagn­rýn­ir þá sem reyni að finna eitt­hvað slæmt gagn­vart Paltrow og Mart­in sem geti skýrt skilnaðinn og harðneit­ar orðrómi um að enn sé spenna á milli þeirra. Bygg­ist sá orðróm­ur á ákvörðun þeirra að fara sam­an til Bahama­eyja í frí með börn­in. 

Gwyneth Paltrow og Chris Martin
Gwyneth Paltrow og Chris Mart­in
Cameron Diaz
Ca­meron Diaz AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það þarf kjark til þess að komast áfram. Sá sem hefur verið hvað mest uppáþrengjandi er að reyna að segja þér eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Það þarf kjark til þess að komast áfram. Sá sem hefur verið hvað mest uppáþrengjandi er að reyna að segja þér eitthvað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir