Beckham á Búllunni

Mynd/Róbert Aron

Það ráku nokkrir upp stór augu þegar sjálfur David Beckham rölti inn á Hamborgarabúlluna í London í dag, Tommi's burger joint. 

Beckham var þar á ferð með syni sínum, Romeo, en þeir félagar fengu sér hamborgara og borðuðu hann á staðnum í ró og næði. Að sögn Róberts Arons Magnússonar, framkvæmdastjóra búllunnar, ætlaði Beckham fyrst að taka hamborgarana með sér en ákvað svo að borða á staðnum. Hann virtist alsæll með borgarann og hafði á orði við starfsmenn þegar hann rölti út að máltíðinni lokinni: „Very good burgers.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar