Harry prins hættur með kærustunni

Harry og Cressida Bonas.
Harry og Cressida Bonas. AFP

Harry prins og kærasta hans til tæpra tveggja ára eru hætt saman. Þetta hefur AFP-fréttaveitan eftir breska tímaritinu Daily Telegraph og bandaríska tímaritinu People. Haft er eftir heimildarmanni People að prinsinum hafi þótt kærastan, Cressida Bonas, þurfa of mikla athygli og sambandið hafi hreinlega ekki gengið upp.

Telegraph telur þó parið gæti hugsanlega náð aftur saman. Skötuhjúin hafi aðeins tekið sér stutt, skipulag hlé. Ómögulegt sé að vera í árangursríku, rómantísku sambandi fyrir augum heimsbyggðarinnar.

Vilhjálmur Bretarprins, bróðir Harry, hætti með kærustu sinni Katrínu árið 2007. Þau náðu þó saman aftur nokkrum mánuðum síðar og giftu sig árið 2011. Nú eiga þau soninn Georg.

Harry og fyrrum kærastan sáust fyrst saman í júlí 2012. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir