Talið að heróín hafi dregið Geldof til dauða

Peaches Geldof
Peaches Geldof AFP

Svo virðist sem banamein Peaches Geldof hafi verið of stór skammtur af heróíni. The Times greinir frá þessu. Áður hafði verið greint frá því að ekki væri talið að andlát hennar hefði borið að með saknæmum hætti.

Krufn­ing leiddi ekk­ert af­ger­andi í ljós en eit­ur­efna­grein­ing hef­ur enn ekki verið gerð op­in­ber.

Geldof lætur eftir sig eiginmann, Thom­as Cohen og tvo syni, Astala 23 mánaða og Phaedra, 11 mánaða. Hún var sjálf 11 ára er móðir henn­ar lést úr of stór­um skammti af heróíni, aðeins 41 árs.

Phaedra var við hlið móður sinn­ar þegar hún fannst lát­in á heim­ili sínu á mánu­daginn 7. apríl sl.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir