Casey Kasem látinn

Casey Kasem lést sunnudaginn 15.júní.
Casey Kasem lést sunnudaginn 15.júní. Ljósmynd/Wikipedia

Útvarpsþáttastjórnandinn Casey Kasem lést á sunnudaginn 82 ára að aldri.

Casey Kasem var einna þekktastur fyrir að hafa talað fyrir Shaggy í teiknimyndunum Scooby Doo. Auk þess stýrði hann vinsældalistanum, American Top 40, í 24 ár en í heild sinni spannar útvarpsferill hans 40 ár.

Casey Kasem, sem stundum var kallaður Mr. Radio, kom einnig fram í kvikmyndunum The Girls from Thunder, Stripand, The Incredible, Two-Headed Transplant og Ghostbusters.

Casey Kasem lætur eftir sig eiginkonu, Jean Thompson, og fjögur börn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir