10 ótrúlegar #Iceland myndir

Ef RAX væri með Instagram væri lífið örlítið betra.
Ef RAX væri með Instagram væri lífið örlítið betra. Rax / Ragnar Axelsson

Glöggt er gests augað eins og einhver gáfaður sagði einhvern tímann. Þessar frábæru myndir af Íslandi eru ýmist teknar af ferðamönnum, sýna ferðamenn eða eru teknar til að laða að ferðamenn. Þær eiga það allar sameiginlegt að minna okkur á af hverju Gunnar sneri aftur og kveikja í ferðalagaþránni fyrir helgina.

Fyrst sjáum við hringveginn úr lofti.

Svo af jörðu niðri.

Það er ekki að sjá á þessum snjóvegg að það sé komið sumar.

Fátt er eins heillandi og gömul og drungaleg eyðibýli.

Kyrrðin er allt að því yfirþyrmandi.

Glymur skartar sínu fegursta umkringdur grænu.

Þessi er ekki sumarleg en ævintýraleg er hún.

Miðnætursólin er vinsælt myndefni.

Og Gullfoss sömuleiðis.

*Andvarp*

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka