Mestu drullusokkar Ísafjarðar

Eva Björk Ægisdóttir

Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fór fram í tíunda skipti um helgina en venju samkvæmt var keppt í vel vökvuðum forarvöllum við Ísafjörð. Monitor fletti í gegnum myllumerkin #mýrarboltinn og #drullastu á Instagram og fann nokkra af drullugustu leikmönnum mótsins þetta árið.

Þessi var stolt yfir að hafa drullað á sig.

Það sást varla í húðina á þessum hetjum eftir átökin.

Forin gerir húðinni gott.

Þessi snót skellti í drullubrjóst.

Þó svo að forin sé ágætis sólarvörn má ekki gleyma sólgleraugunum.

Fagnað í forinni.

Þessar dömur eru misskítugar en skeggið fremst virðist svo sannarlega hafa fengið sinn skammt af leðju.

Skeggið á þessum er hinsvegar það eina sem slapp við drulluna.

Þær eru eflaust enn að moka moldinni út úr eyrunum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar