Gríðarleg stemning á Timberlake

Justin Timberlake steig á svið um níuleytið í Kórnum í kvöld, við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. Kórinn er troðfullur af fólki og mynduðust bæði bílaraðir í Kópavogi og rapir tónleikagesta við klósettin í Kórnum, en tónleikagestir hafa gert að því grín að ekki virðist hafa verið gert ráð fyrir að þeir þyrftu að svara kalli náttúrunnar.

Söngvarinn virðist hafa mikið dálæti á landinu, sem hann lýsti sem „einum fallegasta staðnum á jörðinni“.

Eitthvað virðist einnig hafa farið forgörðum að láta söngvarann vita að tónleikarnir yrðu í Kópavogi en ekki Reykjavík, eins og sjá má á ummælum tónleikagesta hér að neðan.

Hér má fylgjast með tónleikum Justins í beinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup