Kórinn að verða fullur af fólki

Þúsundir eru mættar í Kórinn í Kópavogi og bíða þess að Justin Timberlake mæti á sviðið. Hljómsveitin GusGus hitar upp fyrir kappann, en reiknað er með að Timberlake stigi á svið um kl. 21.

Strætó hefur verið í stöðugum ferðum frá Smáralind upp í Kórahverfi í kvöld og hefur umferð gengið nokkuð vel. Reiknað er með að yfir 16 þúsund manns verði á tónleikunum. Góð stemming er í tónleikahöllinni, en margir eru búnir að bíða lengi eftir því að sjá og heyra í tónlistarmanninum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup