Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar á Facebooksíðu sinni við mikilli umferð frá Kórnum í Reykjav...nei afsakið, Kórnum í Kópavogi. Lögreglan þakkar fólki jafnframt fyrir hversu vel hefur gengið að halda utan um tónleikana.
Justin Timberlake viðurkennir ekki yfirráð Kópavogs á Vatnsenda og ávarpar tónleikagesti sem "Reykjavík". Djarft. #JTKorinn
— Ari Eldjárn (@arieldjarn) August 24, 2014