„Bjartasta stjarnan á vetrarbraut grínsins“

Leikarans Robin Williams var minnst á Emmy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi en meðal þeirra sem tóku til máls var leikarinn Billy Crystal en þeir voru miklir félagar.

Crystal sagði að Williams hafi verið bjartasta stjarnan á  vetrarbraut grínsins. Hann fór yfir ævi og störf Robins Williams í ræðu sinni og rifjaði upp góðar stundir sem þeir hafi átt saman ´í gegnum tíðina. 

Á hátíðinni í Nokia leikhúsinu voru birtar glefsur af Williams úr kvikmyndum, á sviði og í spjallþáttum. Í lokin var birt mynd af honum og þögn sló á salinn. 

Robin Williams framdi sjálfsvíg þann 11. ágúst sl. Hann var 63 ára er hann lést.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup