Fitnar í fríi

Leikarinn Channing Tatum hatar að vera í megrun.
Leikarinn Channing Tatum hatar að vera í megrun. AFP

Leikarinn Channing Tatum er þekktur fyrir að vera ávallt í flottu formi en hann viðurkennir að það sé vinnan sem haldi honum á tánum hvað varðar líkamsrækt. Tatum kveðst því fitna um leið og hann er ekki að leika í kvikmyndum.

Hinn 34 ára Tatum hefur gaman af íþróttum að eigin sögn en honum finnst þó erfitt að halda sér í formi þegar hann er í fríi.

„Þegar ég er ekki að vinna þá verð ég “fappy“ eins og ég og konan mín köllum það, það þýðir „fat and happy“,“ sagði leikarinn sem er giftur leikkonunni Jenna Dewan-Tatum.

„Ég haf gaman af því að hreyfa mig en ég hata að vera í megrun. Hata það. Þegar ég er í megrun þá borða ég það sama daginn út og inn, það er hræðilegt,“ útskýrði Tatum í viðtali við HELLO! tímaritið.

„Allt. Ostborgara, pítsu, bjór...“ sagði leikarinn aðspurður að því hvað hann borðar þegar hann er ekki í megrun.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup