Minntust Williams í San Francisco

Robin Williams lést 11. ágúst.
Robin Williams lést 11. ágúst. AFP

Vinir og vandamenn Robin Williams minntust leikarans við athöfn sem fór fram í kyrrþey í Curran Theatre í San Francisco í gær.

Bandaríska tímaritið Hollywood Reporter greinir frá þessu. Mörg hundruð gestir mættu en eiginkona Williams og börn voru einnig viðstödd minningarathöfnina, en þar var leikin tónlist og myndskeið sýnd þar sem Williams var minnst og honum vottuð virðing.

Williams framdi sjálfsvíg á heimili sínu í Kaliforníu í síðasta mánuði. Hann var 63 ára gamall. Williams hafði glímt við þunglyndi. 

Tónlistarmaðurinn Stevie Wonder lék tónlist fyrir gesti. Á meðal annarra gesta voru vinir Williams, en á meðal þeirra má nefna Billy Crystal, Whoopi Goldberg, Bette Midler, Ben Stiller, George Lucas, Danny De Vito og Jeff Bridges.

AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir