Beyoncé og Jay Z komin til landsins

Beyoncé og Jay-Z.
Beyoncé og Jay-Z. mbl.is/AFP

Samkvæmt heimildum mbl.is er stjörnuparið Beyoncé og Jay Z komið til landsins. Munu þau hafa lent á einkaþotu sinni á Reykjavíkurflugvelli fyrr í kvöld. Aðdáendur þeirra í borginni geta þó sagt skilið við allar vonir um að rekast á þau í kvöld þar sem hjónakornin héldu beinustu leið út úr borginni.

Parið er sagt vera komið til landsins til að halda upp á afmæli Jay Z. Þau eiga að vera með ís­lenska leiðsögu­menn meðan á dvöl­inni á Íslandi stend­ur ásamt því að vera með ís­lenska ör­ygg­is­gæslu að hluta. Líf­verðir hjón­anna verði með í för.

Í Íslandsför þeirra mun meðal annars standa til að þau fljúgi yfir eld­gosið í Holu­hrauni. Þá verður slegið upp af­mæl­is­veislu fyr­ir Jay-Z sem verður 45 ára fimmtu­dag­inn 4. des­em­ber. Heim­ild­ir Nú­tím­ans herma að vin­ir hjón­anna fagni af­mæl­inu með þeim.

Fyrri fréttir

Jay Z og Beoncé sögð á leið til landsins

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan