Myndaði Beyoncé Ísland?

mbl.is/AFP

Beyoncé birti í kvöld svarthvíta mynd á Instagram sem sýnir birtu á himni brjótast í gegnum ský. Líklegt má teljast að myndin sýni Ísland, þó erfitt sé að greina það, en myndatakan virðist þó því miður ekki komin til af góðu.

Fylgjendur Beyoncé á Instagram hafa giskað á að með myndinni sé Beyoncé að tjá sorg sína vegna fráfalls Doris Rowland, móður Kelly Rowland, en hún lést í gær samkvæmt E!
Kelly Rowland var meðlimur í hljómsveitinni Destiny's Child sem skaut Beyoncé fyrst upp á stjörnuhimininn og hafa þær stöllur verið góðar vinkonur síðan í æsku.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/wKBugVPw3e/" target="_top">A photo posted by Beyoncé (@beyonce)</a> on Dec 12, 2014 at 11:41am PST

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan