Myndaði Beyoncé Ísland?

mbl.is/AFP

Beyoncé birti í kvöld svart­hvíta mynd á In­sta­gram sem sýn­ir birtu á himni brjót­ast í gegn­um ský. Lík­legt má telj­ast að mynd­in sýni Ísland, þó erfitt sé að greina það, en mynda­tak­an virðist þó því miður ekki kom­in til af góðu.

Fylgj­end­ur Beyoncé á In­sta­gram hafa giskað á að með mynd­inni sé Beyoncé að tjá sorg sína vegna frá­falls Dor­is Row­land, móður Kelly Row­land, en hún lést í gær sam­kvæmt E!
Kelly Row­land var meðlim­ur í hljóm­sveit­inni Dest­iny's Child sem skaut Beyoncé fyrst upp á stjörnu­him­in­inn og hafa þær stöll­ur verið góðar vin­kon­ur síðan í æsku.

<div> <div></​div> </​div>

<a href="htt­ps://​in­sta­gram.com/​p/​wK­Bug­VPw3e/" ​tar­get="_top">A photo posted by Beyoncé (@beyonce)</​a> on Dec 12, 2014 at 11:41am PST

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér er ekki að skapi að aðrir séu að ráðskast með þig. Með því að einbeita þér að því ánægjulega máist það sem miður hefur farið úr minningunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell