Beyoncé og Jay-Z pöntuðu Tokyo Sushi

Jay-Z og Beyonce eru greinilega hrifin af sushi.
Jay-Z og Beyonce eru greinilega hrifin af sushi. AFP

Stjörnup­arið Beyoncé og Jay-Z pöntuðu sus­hi frá ís­lenska veit­ingastaðnum Tokyo Sus­hi fyr­ir af­mæl­is­veislu Jay-Z sem hald­in var hér á landi í síðustu viku.

Þetta kem­ur fram á Face­book-síðu Tokyo Sus­hi en þar er að finna mynd­band þar sem sjá má hluta af veit­ing­um sem þau fengu. Yfir­kokk­ur­inn Ari Al­ex­and­er Guðjóns­son sá um að út­búa mat­inn. 

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is pantaði parið 200 bita, eða mat fyr­ir 20 manns. Parið hafði eng­ar sér­stak­ar ósk­ir aðrar að þau vildu hafa mat­inn sér­stak­lega fín­an fyr­ir til­efnið. Mat­ur­inn var sótt­ur kl. 9 síðastliðinn fimmtu­dag. 

Þetta var meðal þess sem stjörnuparið bauð upp á í …
Þetta var meðal þess sem stjörnup­arið bauð upp á í af­mæl­is­veisl­unni, sus­hi frá Tokyo Sus­hi. Ljós­mynd/​Tokyo Sus­hi
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú mátt ekki láta söknuðinn drepa þig í dróma, þótt vík sé á milli vina. Treystu víðsýnum félaga fyrir viðkvæmu málefni sem þú þarft að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú mátt ekki láta söknuðinn drepa þig í dróma, þótt vík sé á milli vina. Treystu víðsýnum félaga fyrir viðkvæmu málefni sem þú þarft að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka