Fær ekki að klippa hárið

Kit Harington.
Kit Harington. AFP

Game of Thrones-stjarnan Kit Harington segist sjá eftir því að hafa skrifað undir samning við HBO sem bannar honum að vera með stutt hár á meðan framleiðsla á þáttunum stendur yfir. 

The Independent segir frá þessu.

Leikarinn, sem leikur Jon Snow í þáttunum, sagði dagblaðinu Metro að það hefðu verið mistök að skrifa undir samninginn með þeirri klausu að hann skyldi alltaf vera með sítt hár. 

„Hvernig tókst þeim að láta mig samþykkja það? Ég fór illa með sjálfan mig þarna,“ sagði Harington. 

Leikkonan Natalie Dormer, sem er einning með hlutverk í Game of Thrones kallaði Harington nýlega „hálfvita“ fyrir að samþykkja klausuna en hann hefði getað samið um að nota hárkollu, rétt eins og flestir aðrir leikarar í þáttunum. 

Harington bætti við að hann muni klippa hárið af um leið og hann fær leyfi til. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan