Margverðlaunuð sería um Auschwitz

Listmálarinn Einar Hákonarson er sjötugur í dag og á laugardag verður opnuð yfirlitssýning með verkum hans á Kjarvalsstöðum. Auschwitz-serían er margverðlaunuð myndaröð sem Einar gerði árið 1966 um útrýmingarbúðir nasista í Auzchwitz og Birkenau. Eintak af verkunum er í eigu SLUMA-safnsins í St. Louis í Bandaríkjunum. 

Hér má stutt innslag um verkið en í tilefni af afmæli Einars hafa verið gerð fjögur slík innslög um verk hans sem sýnd verða hér á mbl.is.

Einar hefur alla tíð verið afkastamikill myndlistarmaður en einnig verið kennari og skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla Íslands og listrænn forstöðumaður Kjarvalsstaða.

Hér má kynna sér verk Einars.

www.einarhakonarson.com

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir