Lætur skola reglulega úr skonsunni

Gwyneth Paltrow heldur sér ferskri með ýmsum aðferðum.
Gwyneth Paltrow heldur sér ferskri með ýmsum aðferðum. AFP

Maður telst ekki sönn Hollywood-stjarna nema gangast reglulega undir ótal skrýtnar fegrunar- og heilsumeðferðir en leikkonan Gwyneth Paltrow slær öll met. Hún mætir nefnilega reglulega í heilsulind og lætur skola úr leggöngunum.

Paltrow birti nýverið opinskáan pistil á heimsíðunni Goop.com. Í pistlinum fjallar hún um meðferð sem hún fer reglulega í á heilsulindinni Tikkun í Los Angeles. Meðferðin gengur út á að hreinsa leggöngin með gufu og vatni. Meðferðin heitir Mugworth V-Steam.

Paltrow kveðst vera afar hrifin af meðferðinni. „Þú situr á litlu hásæti og lætur gufuna hreinsa leggöngin. Þetta er mjög orkugefandi hreinsun, þetta kemur líka jafnvægi á hormónana. Ef þú ert í LA verðurðu að prófa þetta,“ skrifar Paltrow.

Einmitt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup