Andlit Bobbi sneri niður í vatnið

Bobbi Kristina Brown og Nick Gordon.
Bobbi Kristina Brown og Nick Gordon. © Twitter

Nick Gordon, fósturbróður Bobbi Kristinu Brown og meintur eiginmaður hennar, fær ekki að sitja við rúm hennar á sjúkrahúsinu þar sem hún berst fyrir lífi sínu. Samkvæmt bandarískjum fjölmiðlum er nú í gildi nálgunarbann sem á að koma í veg fyrir að Gordon komi nálægt henni.

Líkt og greint hefur verið frá hefur lögmaður föður Bobbi sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að hún og Gordon hafi aldrei við gift, þrátt fyrir að unga konan hafi haldið því fram. Bobbi var flutt á milli sjúkrahúsa gær og dvelur nú á Emory University sjúkrahúsinu í Atlanta.

Gordon og vinur hans Maxwell Lomas fundu Bobbi meðvitundarlausa á heimili Gordons og Bobbi um helgina. Unnið er að rannsókn málsins en fregnir herma að vatn hafi verið í baðkarinu þar sem hún fannst og andlit ungu stúlkunnar hafi snúið niður í vatnið.

Lomas, vinur Gordon, var handtekinn 15. janúar sl. og var hann í kjölfarið ákærður fyrir að hafa fíkniefni, lyf og vopn undir höndum.

Hjónabandið er lygi segir lögmaður

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir