Emmsjé Gauti slökkti á „notifications“

Skjáskot af Twitter-síðu Emmsjé Gauta.
Skjáskot af Twitter-síðu Emmsjé Gauta.

Rapparinn Emmsjé Gauti hefur á seinustu dögum átt í deilum við sveitina Reykjavíkurdætur eftir að hann sagði sína skoðun á hljómsveitinni. Hann sagði svo í viðtali við Vísi að gagnrýni á bandið væri tabú. Umræða Emmsjé Gauta hefur fengið mikla athygli og Twitter hefur logað.

Í gær ákvað Emmsjé Gauti að slökkva á „notifications“ á Twitter vegna áreitis því það virðast allir hafa skoðun á málinu. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro sagði til að mynda sína skoðun og sagði svar Reykjavíkurdætra vera til skammar. Aðrir sögðu lélegt af Reykjavíkurdætrum að skjóta á útlit Emmsjé Gauta.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup