Lesley Gore er látin

Söngkonan Lesley Gore lést af völdum krabbameins.
Söngkonan Lesley Gore lést af völdum krabbameins. AFP

Söngkonan Lesley Gore er látin 68 ára að aldri. Gore lést í gær í New York en hún hafði glímt við lungnakrabbabein. Lois Sasson, kona hennar til 33 ára, staðfesti þetta í gær.

Gore, sem er einna þekktust fyrir lög sín It‘s My Party og You Don‘t Own Me, átti farsælan feril að baki en hún rauk til að mynda upp í fyrsta sæti bandaríska vinsældarlistans árið 1963 með lagi sínu It‘s My Party.

Gore var samkynhneigð en hún kom opinberlega út úr skápnum árið 2005, þá hafði hún búið með Sasson í áraraðir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson