12 ára Gosling leikur á als oddi

Ryan Gosling.
Ryan Gosling. Getty Images

Ryan Gosling hefur greinilega lengi haft lag á því að heilla áhorfendur upp úr skónum. Myndband sem sýnir hjartaknúsarann dansa á sviði, tólf ára gamlan, hefur vakið mikla athygli.

Gosling klæðist silfurlituðum buxum og virðist njóta sín vel á sviðinu. Dansinn var hluti af sýningunni Ryan and Company. Myndbandið var tekið upp árið 1992. Ári síðar gekk hann til liðs við Mickey Mouse Club.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan