Clarkson bíður örlaga sinna

Jeremy Clarkson.
Jeremy Clarkson. Skjáskot úr Top Gear

Fjórum þáttum af Top Gear sem sýna átti í beinni útsendingu verður frestað. Taka átti þættina upp næstu helgi í Noregi. Jeremy Clarkson bíður enn örlaga sinna en líklegt þykir á endanlega verði ákveðið í þessari viku hvort hann fær á starfa áfram hjá BBC.

Clarkson er sagður hafa kýlt einn framleiðanda þáttanna Top Gear eftir ósætti þeirra á milli og er von á skýrslu um atvikið í vikunni.

Þættirnir sem átti að taka upp næstu helgi verða teknir upp síðar á þessu ári. Yfir ein milljón manna hefur skrifað undir áskorun þess efnis að Clarkson fái að koma til starfa á ný.

Milljón hefur skrifað undir.

Clarkson: „Þetta eru nú meiri hálfvitarnir“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar