Uppselt á Izzard á 5 mínútum

Eddie Izzard er væntanlegur til landsins næstu helgi.
Eddie Izzard er væntanlegur til landsins næstu helgi. Wikipedia

Miðasala á Eddie Izzard uppistandið næsta laugardag í Hörpu hófst með hvelli kl 10 í morgun. Allir fáanlegir miðar í Eldborg kláruðust svo til samstundis og 5 mínútum eftir að miðasala hófst var orðið uppselt á sýninguna.

Í fréttatilkynningu frá Senu segir að því miður sé ekki hægt að bæta við aukasýningu.

„Við þökkum gríðarlega góð viðbrögð við skyndilegri komu Eddie Izzard til landsins og ekki er langt í að við tilkynnum næsta grínista til landsins,“ segir í tilkynningu Senu.

Frétt mbl.is: Eddie Izzard væntanlegur til landsins

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka