Aron Einar orðinn pabbi

Aron Einar Gunnarsson er orðinn pabbi.
Aron Einar Gunnarsson er orðinn pabbi. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, fyr­irliði ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er orðinn pabbi en hann eignaðist sitt fyrsta barn í morg­un. Þessu var greint frá á fót­bolti.net en þar seg­ir að barnið hafi komið í heim­inn í Wales, þar sem Aron og unn­usta hans, Krist­björg Jón­as­dótt­ir, búa.

Krist­björg átti barnið fimm dög­um eft­ir sett­an dag. Aron er sjálf­ur í Kasakst­an með ís­lenska landsliðinu sem býr sig und­ir leik­inn við heima­menn í Ast­ana á laug­ar­dag­inn.

Krist­björg, sem hef­ur brenn­andi áhuga á vaxta­rækt og lík­ams­rækt, skellti sér í rækt­ina á þriðju­dag­inn og birti mynd á In­sta­gram í til­efni þess. „Ég verð að segja að ég er mjög hepp­in að líða vel þar sem ég er kom­in þrjá daga fram yfir sett­an dag. Ég veit ekki hvaðan þessi orka kem­ur,“ skrifaði Krist­björg þá meðal ann­ars við mynd­ina sem hún tók á hlaupa­brett­inu.

<div> <div></​div> </​div>

<a href="htt­ps://​in­sta­gram.com/​p/​0m5ZPZL­r­dj/" ​tar­get="_top">Gym yester­day! 💪 wal­ked in incl­ine 9 on speed 5 for 30 min then for a quick swim💪 I have to say that I'm really lucky feel­ing fit and healt­hy since Im 3 days over­due now .. I dont know wh­ere I get this energy from but I have been really acti­ve dur­ing my pregn­ancy 😊 I have basically tried everything to induce my la­bour myself for example: -hills and sta­ir walk­ing/​jogg­ing -curry -reg­fl­exology -bounc­ing on a ball -at le­ast 50 squats per day -walk­ing my dogs -train­ing and just being really acti­ve -I even mo­ved last week! Haha .. But got some help though .. So I gu­ess its true that la­bour happ­ens when the baby decides its rea­dy to be born and my son is obvi­ously feel­ing really com­fy in th­ere 🙈😄 Time to relax now! Cross­ing my legs and fin­gers now that he'll wait till next monday when his daddy is back home 🙈😊 #arons­son #40+3 #pregn­ant #abouttobef­it­mom #vik­ing­ba­by</​a>

A photo posted by 💖Kris J💖 (@krisj_fit­n­ess) on Mar 24, 2015 at 3:52am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir