Cynthia Lennon, fyrrverandi eiginkona John Lennon, er látin, 75 ára að aldri. Sonur þeirra, Julian Lennon, staðfesti þetta við fjölmiðla. Hún hafði nýlega greinst með krabbamein.
Cynthia bar áður eftirnafnið Powell en þau John gengu í hjónabnad árið 1962 og en skildu árið 1969. Hann giftist síðar Yoko Ono.