„Bobbi er vakandi“

Bobbi Kristina Brown við jarðarför móður sinnar, Whitney Houston.
Bobbi Kristina Brown við jarðarför móður sinnar, Whitney Houston. Getty Images

Bandaríski tónlistarmaðurinn Bobby Brown segir að dóttir hans, Bobbi Kristina Brown, sé vöknuð en tæpir þrír mánuðir eru liðnir síðan hún fannst meðvitundarlaus í baðkari.

„Bobbi er vakandi,“ segir hann í myndskeiði sem birt er á TMZ vefnum. Þegar hann lét orðin falla á tónleikum í Dallas seint í gærkvöldi varð allt vitlaust enda fjölmargir sem hafa fylgst með Bobbi Brown undanfarna mánuði.

Brown segir að hún horfi á hann en hún dvelur á endurhæfingarstöð. Hann minntist síðast á líðan hennar fyrir viku síðan og þá var hann alls ekki jafn bjartsýnn og nú.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar