Veltu 45 kílóa snjóbolta niður Vatnajökul

Tatum og Rodriguez leika báðir í kvikmyndinni Magic Mike XXL.
Tatum og Rodriguez leika báðir í kvikmyndinni Magic Mike XXL.

Leikarinn Adam Rodriguez birti mynd af sér á Vatnajökli í síðustu viku. Rodriguez var hér á ferð í maí með stórum hópi fólks sem innihélt meðal annars leikarann Channing Tatum. Við myndina skrifar Rodriguez að hún sýni hann eiga frábæra stund á toppi jökuls á Íslandi þar sem hann naut þess að leika sér eins og barn í snjónum. Á myndinni sést í snjóbolta sem hópurinn velti niður jökulinn og segir Rodriguez boltann hafa verið minnst 45 kíló að þyngd.

Eins og kunnugt er komu Tatum og Rodriguez til landsins þann 11. maí síðastliðinn. Þeir eyddu viku hér á landi, mest megnis í óbyggðum á og við Vatnajökul.

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3M1j-QH7SN/" target="_top">Great times on the top of a glacier in Iceland! Like being a kid playing in the snow. You can only see the top of what is at least a 100lb. snowball we rolled down the mountain. @et_wang thanks for snapping this pic! And for starting the snow boulder! NFB</a>

A photo posted by Adam Rodriguez (@_adam_rodriguez) on May 27, 2015 at 2:32pm PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson