Neydd­ur til þess að kyssa pabba vin­ar síns

Áttu-gogg­ur­inn er nýr liður hjá Átt­unni og var hann sýnd­ur í fyrsta sinn í síðasta þætti. Þessi gogg­ur inni­held­ur inn­sent efni frá áhorf­end­um og verða Áttu­menn að gera það sem stend­ur í goggn­um. Þetta er frá­bær liður hjá þeim strák­um og þurfti Eg­ill Ploder að labba upp að pabba Nökkva Fjalars að hon­um óvör­um og kyssa hann. Til gam­ans má geta þess að pabbi Nökkva, Orri Páll Ormars­son, er blaðamaður á Morg­un­blaðinu og þurfti Eg­ill því ekki að fara langt til að kyssa hann. Í þess­um stutta lið er fá­rán­lega mikið af vit­leysu sem all­ir geta hlegið að. Hægt er að sjá þætt­ina í heild inni á www.mbl.is/​att­an og horfa á alla þessa vit­leysu sem fer fram.

Fylg­ist meira með þeim hér:

www.face­book.com/​attanofficial

www.in­sta­gram.com/​att­an_official

Snapchat: ATT­AN_OFFICIAL

Watch­box: #att­an_offical

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup