Kom að læstum dyrum hjá BBC

Jeremy Clarkson var látinn fjúka fyrr á árinu.
Jeremy Clarkson var látinn fjúka fyrr á árinu. AFP

For­svars­menn BBC eru sagðir hafa læst skrif­stof­um í höfuðstöðvun­um þegar Jeremy Cl­ark­son mætti aft­ur til vinnu til þess að taka upp síðustu atriðin fyr­ir Top Gear. „Skrif­stof­urn­ar voru lokaðar til þess að koma í veg fyr­ir að ég myndi taka mér mér minn­ing­ar­grip. Bíl­skúr­inn var líka tóm­ur,“ seg­ir Cl­ark­son í sam­tali við The Tel­egraph.

Cl­ark­son mætti aft­ur á kapp­akst­urs­braut­ina í síðustu viku til þess að taka upp nokk­ur atriði í góðgerðarskini. „Ég var svo­lítið hrærður þegar ég ók í gegn­um hliðið í síðasta skiptið,“ viður­kenndi Cl­ark­son. 

Seg­ir hann kapp­akst­urs­braut­ina geyma marg­ar góðar minn­ing­ar. Síðasti hring­ur Cl­ark­sons var ekki af verri end­an­um en hann ók þá á glæ­nýj­um Ferr­ari 488 sem var ný­kom­inn til lands­ins frá Ítal­íu. „Ég sá til þess að síðasti hring­ur­inn var góður. Glæsi­leg­ur. Hring­ur sem hefði gert Stig stolt­ann,“ sagði Cl­ark­son.

Chris Evans hef­ur verið ráðinn sem nýr þátta­stjórn­andi Top Gear. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Allir virðast hafa álit á því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu þínu innra barni gott foreldri með þvi að hleypa því út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Allir virðast hafa álit á því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu þínu innra barni gott foreldri með þvi að hleypa því út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir