Top Gear-tríóið með nýjan þátt

Stjórnendur Top Gear byrja nú með nýjan þátt saman.
Stjórnendur Top Gear byrja nú með nýjan þátt saman.

Nú hafa Top Gear-fé­lag­arn­ir Jeremy Cl­ark­son, Rich­ard Hammond og James May tekið að sér nýtt verk­efni sam­an. Þeir munu stjórna þætti á Amazon Prime.

„Viðskipta­vin­ir okk­ar vildu sjá þá aft­ur á skján­um og við erum afar spennt fyr­ir þessu,“ seg­ir Jay Marie vara­for­stjóri Amazon Prime.

„Millj­ón­ir manna njóta þessa að horfa á þætt­ina okk­ar og við get­um ekki beðið eft­ir því að sjá hvað þeir fé­lag­ar taka sér fyr­ir hend­ur.“

Sam­kvæmt vefn­um In­depend­ent verður þátt­ur­inn fram­leidd­ur af Andy Wilm­an, mann­in­um sem stóð að baki Top Gear og gaf hon­um æv­in­týra­leg­an keim.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn, vandamálin hverfa ekkert við það. Vertu vandlátur á val samstarfsmanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn, vandamálin hverfa ekkert við það. Vertu vandlátur á val samstarfsmanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir