Top Gear-tríóið með nýjan þátt

Stjórnendur Top Gear byrja nú með nýjan þátt saman.
Stjórnendur Top Gear byrja nú með nýjan þátt saman.

Nú hafa Top Gear-félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May tekið að sér nýtt verkefni saman. Þeir munu stjórna þætti á Amazon Prime.

„Viðskiptavinir okkar vildu sjá þá aftur á skjánum og við erum afar spennt fyrir þessu,“ segir Jay Marie varaforstjóri Amazon Prime.

„Milljónir manna njóta þessa að horfa á þættina okkar og við getum ekki beðið eftir því að sjá hvað þeir félagar taka sér fyrir hendur.“

Samkvæmt vefnum Independent verður þátturinn framleiddur af Andy Wilman, manninum sem stóð að baki Top Gear og gaf honum ævintýralegan keim.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka