#röðin vakti mikla lukku

VIðbrögð Íslendinga við komu Dunkin' Donuts
VIðbrögð Íslendinga við komu Dunkin' Donuts mbl.is/Styrmir Kári

Fólkið í röðinni fyrir utan Dunkin' Donuts í nótt var örugglega ánægt þegar það loksins náði í fyrirheitna landið og fékk sína 52 kassa af kleinuhringjum. Aðrir létu sér nægja að fylgjast með þessari raðhegðun og létu skoðanir sínar í ljós á Twitter undir merkinu #röðin.

Frétt mbl.is: Bitist um kleinuhringina

Frétt mbl.is: Rúmlega 80 í röðinni

Frétt mbl.is: Biðröð fyrir utan Dunkin' Donuts

Dunkin' átti sjálft í mestu vandræðum með að átti sig á hverjir væru að grínast og hverjum væri alvara. Vísbending: Flestir voru að grínast.

Margrét hefur áhyggjur af því að fólk fari illa út úr því að raða í sig ársbirgðum af kleinuhringjum.

Árni Helgason var í léttu nostalgíukasti í gærkvöldi. Skrifaði þetta tíst örugglega á Nokia 3110.

Atli Fannar leitar að lífsreynslusögum úr röðinni.

#röðin
#röðin mbl.is/Styrmir Kári

Röðin á Bessastaði?

Ekki röðin á Bessastaði.

Þreytt stemning. En örugglega þess virði.

Loksins loksins

Svona líta ársbirgðir af kleinuhringjum út - allavega ávísun á ársbirgðir af kleinuhringjum

Fólk fann sér ýmislegt til dundurs í röðinni

Skyldi þó ekki vera?

Ha? Er engin bílalúga?

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup