#röðin vakti mikla lukku

VIðbrögð Íslendinga við komu Dunkin' Donuts
VIðbrögð Íslendinga við komu Dunkin' Donuts mbl.is/Styrmir Kári

Fólkið í röðinni fyrir utan Dunkin' Donuts í nótt var örugglega ánægt þegar það loksins náði í fyrirheitna landið og fékk sína 52 kassa af kleinuhringjum. Aðrir létu sér nægja að fylgjast með þessari raðhegðun og létu skoðanir sínar í ljós á Twitter undir merkinu #röðin.

Frétt mbl.is: Bitist um kleinuhringina

Frétt mbl.is: Rúmlega 80 í röðinni

Frétt mbl.is: Biðröð fyrir utan Dunkin' Donuts

Dunkin' átti sjálft í mestu vandræðum með að átti sig á hverjir væru að grínast og hverjum væri alvara. Vísbending: Flestir voru að grínast.

Margrét hefur áhyggjur af því að fólk fari illa út úr því að raða í sig ársbirgðum af kleinuhringjum.

Árni Helgason var í léttu nostalgíukasti í gærkvöldi. Skrifaði þetta tíst örugglega á Nokia 3110.

Atli Fannar leitar að lífsreynslusögum úr röðinni.

#röðin
#röðin mbl.is/Styrmir Kári

Röðin á Bessastaði?

Ekki röðin á Bessastaði.

Þreytt stemning. En örugglega þess virði.

Loksins loksins

Svona líta ársbirgðir af kleinuhringjum út - allavega ávísun á ársbirgðir af kleinuhringjum

Fólk fann sér ýmislegt til dundurs í röðinni

Skyldi þó ekki vera?

Ha? Er engin bílalúga?

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan