Nú er síðasti þáttur Áttunnar kominn í loftið og vildu frændurnir Nökkvi Fjalar og Ragnar Jóns fara alla leið með einn vinsælasta lið sumarsins; frændurnir prufa. Í þetta skipti fær Nökkvi að gjörbreyta útliti Ragnars og er útkoman vægast sagt dásamleg.