Everest fær fimm stjörnur

Everest var frumsýnd í Feneyjum í gær
Everest var frumsýnd í Feneyjum í gær Photo: Wikipedia

Kvikmyndagagnrýnandi Daily Mail, Brian Viner, gefur mynd Baltasars Kormáks, Everest, fimm stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni blaðsins í dag.

Veiner efast um að það verði margar myndir á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í ár sem jafnist á við Everest og hrósar kvikmyndagerðinni í hástert.

Viner segir leikstjórann, Baltasar Kormák, hafa unnið stórkostlegt starf. Segir hann að í kvikmyndum, jafnvel góðum myndum, um klifur þá skynji áhorfandinn vindinn á bak við en ekki í Everest. Það sé sama hvar tökurnar fara fram, alls staðar sé kvikmyndatakan til fyrirmyndar.

Derek Malcom, kvikmyndagagnrýnandi Huffington Post, gefur Everest fjórar stjörnur en hann segir að Everest sé ekki meistaraverk en myndinni sé leikstýrt vel og leikurinn góður. Myndin lýsi vel aðstæðum á Everest og fólkinu sem er í leiðangrinum sem fjallað er um í myndinni. 

Fegurð er fyrir aumingja



Baltasar Kormákur
Baltasar Kormákur AFP
Baltasar Kormákur og eiginkona hans, Lilja Pálmadóttir, í Feneyjum í …
Baltasar Kormákur og eiginkona hans, Lilja Pálmadóttir, í Feneyjum í gær. AFP
Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal fær jákvæða dóma fyrir hlutverk sitt …
Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal fær jákvæða dóma fyrir hlutverk sitt í Everest AFP
Emily Watson er ein þeirra leikara sem koma fram í …
Emily Watson er ein þeirra leikara sem koma fram í Everest AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar