Til heiðurs konum

Su­ffra­gette, fyrsta kvik­mynd­in í fullri lengd sem seg­ir sögu breskra kvenna sem börðust fyr­ir kosn­inga­rétti, var frumsýnd á kvik­mynda­hátíðinni í London í gær. Aðal­hlut­verk­in eru í hönd­um Carey Mulli­g­an, Helena Bon­ham Cart­er og Meryl Streep.

Mynd­inni er leik­stýrt af Sarah Gavr­on, en það var Abi Morg­an sem skrifaði hand­ritið. Hún seg­ir frá því þegar bresk­ar kon­ur, með Em­mel­ine Pankhurst í far­ar­broddi, börðust fyr­ir kosn­inga­rétti í upp­hafi 20. ald­ar. Mynd­in er sú fyrsta í sög­unni sem er tek­in upp inni í bresku þing­hús­un­um.

Mulli­g­an leik­ur Maud, úti­vinn­andi hús­móður sem yf­ir­gef­ur eig­in­mann sinn og hætt­ir því að missa for­ræði yfir börn­um sín­um til að berj­ast fyr­ir jafn­rétti. Meryl Streep fer með hlut­verk Pankhurst, sem ásamt því að leiða bylt­ing­una sofnaði póli­tískt fé­lags­sam­band kvenna sem fór í hung­ur­verk­föll og mót­mælti mis­rétti op­in­ber­lega.

Fjallað var ítarlega um myndina á mbl.is í sumar

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach