Odom vaknaður en enn í lífshættu

Lamar Odom og Khloe Kardashian eru tæknilega séð enn þá …
Lamar Odom og Khloe Kardashian eru tæknilega séð enn þá gift og eru því ákvarðanir er varða heilsu hans í hennar höndum. AFP

Bandarískir miðlar greina nú frá því að körfuboltaleikmaðurinn Lamar Odom sé kominn úr öndunarvél og með meðvitund. 

E! hefur eftir heimildarmönnum sínum að Odom hafi jafnvel opnað augun og talað. Samkvæmt heimildum ESPN er Odom þó enn með öndunargrímu og í lífshættu. Herma heimildir CNN að Odom hafi það „örlítið betra“.

Odom var færður á spítala eftir að hann fannst meðvitundarlaus á grúfu í rúmi á vændishúsinu  Love Ranch á miðvikudag. Odom fór í nýrnaaðgerð í gær sem tókst vel. Nýrna­bil­un­ina má rekja til of­neyslu lyfja en að sögn banda­rískra slúður­blaða tókst hon­um að eyða 75 þúsund Banda­ríkja­döl­um, 9,3 millj­ón­um króna,  í kyn­líf og lyf þessa þrjá daga sem hann dvaldi í vænd­is­hús­inu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup