Af hægðum og lægðum: Það skiptast á skita og skúrir

Almar hefur safnað þó nokkru drasli í kringum sig frá …
Almar hefur safnað þó nokkru drasli í kringum sig frá því að hann settist að í kassanum. Skjáskot af YouTube

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að skrautleg umræða hafi myndast um Alm­ar Atla­son, mynd­list­ar­nema sem dvelur nakinn í kassa þessa vikuna í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 

Frétt mbl.is: Nakinn í kassa án alls í viku.

Almar hefur sankað að sér ýmsum vörum frá því mbl.is leit til hans fyrst en meðal þess sem vakið hefur hvað mesta athygli eru hægðir hans. Í dag hafa um 700 til 900 manns fylgst með Almari í beinni útsendingu á YouTube en misdjúpar hugleiðingar tístverja um viðfangsefnið hafa flætt um Twitter frá því gjörningurinn hófst.

Hér má sjá beina útsendingu frá kassanum.

Sumir reyna að skynja listrænan tilgang verksins.

Aðrir reyna að læra eitthvað.

Sumir tengjast Almari böndum.

Og aðrir benda á augljósa brandara.

Einmannaleikinn gerði vart við sig.

Sem og efi um eigið ágæti.

Halldór veit hvað fjölmiðlafólk er að hugsa.

Svo kom einhver og eyðilagði þetta allt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan