Nakinn í kassa: dagur 4

Töluvert er um að fólk geri sér ferð í húsnæði Listaháskólans í Laugarnesinu til að berja Almar Atlason augum þar sem hann dvelur nú á sínum fjórða degi í kassanum sem er orðinn hálffullur af ýmiskonar drasli.

Í dag voru nokkrir unglingspiltar að virða Almar fyrir sér þegar mbl.is var á staðnum. Þeir segja mikið rætt um Almar í sínum hópi. Stundum hafi þeir varpað streyminu á youtube af honum á vegg í skólanum með skjávarpa.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar