Almar bannaður í Ungverjalandi

Almar í kassanum.
Almar í kassanum. Skjáskot

Frétt um verk Almars Atlasonar, sem er eins og alþjóð veit nakinn í kassa í húsnæði Listaháskólans, er bönnuð innan 18 ára á vefsíðu ungverska vefmiðilsins Bors Online.

Vefsíða Bors þar sem lesandinn er varaður við efni fréttarinnar.
Vefsíða Bors þar sem lesandinn er varaður við efni fréttarinnar. Skjáskot

Er efni fréttarinnar sagt geta verið meiðandi fyrir fólk undir lögaldri og þurfa notendur að smella á hnapp sem á stendur „Ég er minnst 18 ára“ til að geta lesið hana. Í fréttinni er gjörningi Almars lýst auk þess sem því er haldið fram að hann sé frægasti háskólanemi landsins. Þá eru birtar myndir sem sýna Almar hafa hægðir. Varar miðillinn við því að útsending á gjörningi hans sé í hæsta máta ávabindandi. 

Má þess geta að fjölmargir aðrir miðlar hafa fjallað um verkefni Almars, þar á meðal Huffington Post.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan