Kate Moss heiðrar minningu Bowies

Fyrirsætan klæddist bol skreyttum mynd af Bowie.
Fyrirsætan klæddist bol skreyttum mynd af Bowie. Skjáskot Daily Mail

Ofurfyrirsætan Kate Moss heiðraði minningu Davids Bowies í gær. Hún sendi þó ekki frá sér orðsendingu á samfélagsmiðlum, líkt og margir, heldur klæddist stuttermabol með mynd af söngvaranum á framhliðinni.

Moss og Bowie var vel til vina, en árið 2014 tók hún á móti BRIT-verðlaununum fyrir hönd Bowies þegar hann var verðlaunaður sem besti listamaðurinn. Fyrirsætan klæddist við athöfnina sama klæðnaði og Bowie hafði gert frægan á tónleikum í Rainbow Theatre Finsbury Park árið 1972; rauðum samfestingi skreyttum kanínum.

Kansai Yamamoto hannaði samfestinginn, sem gjarnan var kallaður kanínubúningurinn líkt og fram kemur í frétt Daily Mail.

Kate Moss klæddist samfestingi sem David Bowie (eða Ziggy Stardust) …
Kate Moss klæddist samfestingi sem David Bowie (eða Ziggy Stardust) gerði frægan á áttunda áratugnum. Skjáskot Stylecaster
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka