Engin útför fyrir Bowie

Eiginkona söngvarans, Iman ásamt David Bowie á verðlaunaafhendingu árið 2005.
Eiginkona söngvarans, Iman ásamt David Bowie á verðlaunaafhendingu árið 2005. AFP

Síðastliðinn sunnu­dag lést söngv­ar­inn Dav­id Bowie öll­um að óvör­um eft­ir langa bar­áttu við krabba­mein. Að sögn Daily Mail voru lík­ams­leif­ar söngv­ar­ans brennd­ar í kyrrþey, en hann óskaði þess að eng­in út­för yrði hald­in.

Hvorki fjöl­skylda né vin­ir voru viðstödd, en Bowie vildi að hans yrði minnst fyr­ir góðu stund­irn­ar sem hann átti með sín­um nán­ustu, sem og tón­list­ar­fer­il­inn.

Tveim­ur dög­um fyr­ir lát Bowies kom síðasta plata hans, Blackst­ar, út en segja má að hún sé hinsta kveðja söngv­ar­ans til aðdá­enda hans.

Þrátt fyr­ir að Bowie hafi óskað þess að eng­in út­för yrði hald­in er fjöldi minn­ing­ar­tón­leika áætlaður hon­um til heiðurs. Þess að auki verða BRIT verðlaun­in sem fara fram í næsta mánuði til­einkuð söngv­ar­an­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á upphæð, kíló eða topp á tindi skaltu hreinsa hugann. Samskiptamynstur fjölskyldunnar flækist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á upphæð, kíló eða topp á tindi skaltu hreinsa hugann. Samskiptamynstur fjölskyldunnar flækist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason