Kanye West heiðrar Bowie

Kanye West er sagður vera að vinna að nýrri plötu …
Kanye West er sagður vera að vinna að nýrri plötu til heiðurs David Bowie. AFP

Sögur segja að rapparinn Kanye West sé um þessar mundir að vinna að gerð nýrrar plötu til heiðurs David Bowie.

Vefmiðillinn Mirror greindi frá því að West hefði þegar hafist handa við að setja gömul lög Bowies, líkt og Changes, Heroes og Rebel, Rebel í nýjan búning.

„Sum lögin eru ábreiður þar sem Kanye syngur lög Bowies. Einnig mun hann rappa eigin texta yfir tónlist söngvarans“ var haft eftir ónafngreindum heimildarmanni.

„Hann er staðráðinn í að halda frumkvöðlastarfi Bowies áfram. Hann segir jafnframt að nú beri hann kyndillinn,“ sagði heimildarmaðurinn að lokum.

West er sagður ætla að gera nokkur ábreiðulög, sem og …
West er sagður ætla að gera nokkur ábreiðulög, sem og að rappa eigin texta yfir tónlist Bowies. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka