Kanye West heiðrar Bowie

Kanye West er sagður vera að vinna að nýrri plötu …
Kanye West er sagður vera að vinna að nýrri plötu til heiðurs David Bowie. AFP

Sög­ur segja að rapp­ar­inn Kanye West sé um þess­ar mund­ir að vinna að gerð nýrr­ar plötu til heiðurs Dav­id Bowie.

Vef­miðill­inn Mirr­or greindi frá því að West hefði þegar haf­ist handa við að setja göm­ul lög Bowies, líkt og Changes, Heroes og Re­bel, Re­bel í nýj­an bún­ing.

„Sum lög­in eru ábreiður þar sem Kanye syng­ur lög Bowies. Einnig mun hann rappa eig­in texta yfir tónlist söngv­ar­ans“ var haft eft­ir ónafn­greind­um heim­ild­ar­manni.

„Hann er staðráðinn í að halda frum­kvöðla­starfi Bowies áfram. Hann seg­ir jafn­framt að nú beri hann kynd­ill­inn,“ sagði heim­ild­armaður­inn að lok­um.

West er sagður ætla að gera nokkur ábreiðulög, sem og …
West er sagður ætla að gera nokk­ur ábreiðulög, sem og að rappa eig­in texta yfir tónlist Bowies. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður að hrinda málum í framkvæmd, þótt vinnufélagar þínir séu tregir í taumi. Virðuleikinn sem þú ljærð atburðum dagsins myndi ekki fást fyrir peninga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sebastian Richel­sen
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður að hrinda málum í framkvæmd, þótt vinnufélagar þínir séu tregir í taumi. Virðuleikinn sem þú ljærð atburðum dagsins myndi ekki fást fyrir peninga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sebastian Richel­sen
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant