Joe Alaskey látinn

Joe Alaskey er látinn, 63 ára að aldri.
Joe Alaskey er látinn, 63 ára að aldri. Skjáskot TMZ

Leikarinn og eftirherman Joe Alaskey, sem líklega er þekktastur fyrir að ljá teiknimyndafígúrunum Daffy Duck, Bugs Bunny og kettinum Sylvester rödd sína, er látinn 63 ára að aldri.

Fjölskylda Alaskeys greindi frá láti hans í gær.

Ferill Alaskeys í Hollywood hófst seint á níunda áratugnum þegar hann hóf störf hjá framleiðslufyrirtækinu Warner Bros. Hann talsetti fjölmargar teiknimyndir og kom meðal annars að gerð þáttanna Rugrats og Casper.

Þá hlaut hann Emmy-verðlaun árið 2004 fyrir túlkun sína á úrillu öndinni Daffy í þáttunum Duck Dodgers.

Frétt NY Daily News.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú laðast að því sem þú getur ekki fengið strax. Mundu að það getur borgað sig að gefa eftir og viðurkenna vanmátt sinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú laðast að því sem þú getur ekki fengið strax. Mundu að það getur borgað sig að gefa eftir og viðurkenna vanmátt sinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir