LeBlanc stýrir Top Gear

Matt LeBlanc
Matt LeBlanc Af vef Wikipedia

Bandaríski leikarinn Matt LeBlanc, sem er eflaust þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joey Tribbiani í gamanþáttunum Friends, verður einn af nýju þáttastjórnendum Top Gear þegar þættirnir snúa aftur á BBC í maí.

LeBlanc verður fyrsti útlendingurinn til þess að stýra breska bílaþættinum í 39 ára sögu Top Gear. 

Chris Evans, sem stýrir þættinum í dag, segir að leikarinn hafi alla tíð verið með bíladellu og því sé frábært að fá hann til liðs við þáttinn. Aðrir stjórnendur verða kynntir til sögunnar fljótlega segir í tilkynningu frá BBC.

Þar segir LeBlanc að hann sé mikill aðdáandi Top Gear og það sé mikill heiður að fá að koma að gerð þáttanna einkum og sér í lagi nú þegar nýr kapítuli sé að hefjast við gerð þeirra. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson